Self care í sóttkví rútínur eða ritulas til að byrja daginn á

SELF CARE Í SÓTTKVÍ

Okkur langar að deila með ykkur hugmyndum að self care morgun rútínum. Þetta getur verið innblástur fyrir ykkur, en síðan hvetjum við ykkur til að skapa ykkar eigin rútínur og rituals á morgnana. Við gerum ekki alltaf sömu hlutina, heldur veljum okkur eins og af matseðli út frátímanum sem við höfum. Mundu að allt telur, …

SELF CARE Í SÓTTKVÍ Read More »