Möndlumjólk uppskrift með probiotic meltingargerlum frá Wild Nutrition

Möndlumjólk með góðgerlum

Að borða og drekka mat með góðgerlum gerir þarmaflóruna hamingjusama og sterka. Okkur finnst upplagt að vera hugmydaríkar og nota Multi strain probiotic duftið frá Wild Nutrition útí drykki og ofan á mat.Hér erum við með uppskrift af möndlumjólk sem er í miklu uppáhaldi hjá okkur þar sem við notum góðgerlana okkar.Við bjóðum líka uppá frábæran …

Möndlumjólk með góðgerlum Read More »