fbpx

FRÍ HEIMSENDING ÞEGAR VERSLAÐ ER YFIR 15.000 KR

10 VINSÆLUSTU VÖRURNAR

Við tókum saman 10 mest seldu vörurnar hjá Healthy Dóttir frá opnun!

1 Skin Hair & Nails
Skin hair & nails er ekki að ástæðulausu vinsælasta varan okkar. Þetta er sérstök blanda til að styrkja húð, hár og neglur. Við höfum fengið alveg einstakar reynslusögur frá viðskiptavinum um hvernig hárið hefur síkkað og orðið heilbrigðara, hárlos hafi minnkað, húðin orðið betri og neglurnar styrkst.

2 Tunguskafa úr kopar
Að skafa tunguna daglega er sagt fjarlægja toxin, bakteríur og húð af tungunni. Einnig dregur það úr andremmu og súru bragði í munninum. Jógarnir sögðu að best væri að hafa sköfurnar úr kopar vegna bakteríudrepandi eiginleika þess. Urðu kopar tungusköfur því fyrir valinu hjá okkur plús að þær eru svo fallegar.

3 Mage fyrir meltinguna
Það er ástæða fyrir að Mage frá Nordbo er þriðja söluhæsta varan okkar, enda elska allir að hafa reglulegar hægðir. Náttúrulegt fæðubótarefni sem hjálpar líkamanum að hafa reglulegar hægðir.
Styður við heilbrigða og eðlilega þarmavirkni og bætir hana til lengri tíma

4 Kollagen Booster Vegan
Dregur úr hrukkumyndun og þéttir húðina samkvæmt klínískum rannsóknum. Myndað úr 2 tegundum af plöntuþykkni, Opextan ® og Centevita ® ásamt C-vítamíni og stuðlar að eðlilegri kollagenmyndun. Styður einnig við heilbrigðan vöxt á hári og nöglum. Rannsóknir sýna að blandan komi í veg fyrir bólgur og UV skemmdir á húðinni.

5 Magnesíum
Þetta Magnesíum er Food-Grown svo líkaminn á auðveldara með að taka það upp. Styður við andlega vellíðina, heilbrigða orku, minnkun þreytu ásamt því að vera róandi fyrir taugar og vöðva. Áætlað er að allt að 70% vestrænna kvenna skorti þetta lykil steinefni.

6 D-vítamín
Food-Grown D-vítamínið okkar er ekki tilbúið eða gervi (e. Synthetic). D-vítamínið okkar er framleitt úr fínustu náttúrulegu hráefnum sem völ er á. Það þýðir að líkaminn þinn ber kennsl á fæðubótarefnið eins og mat, sem felur í sér góða upptöku á vítamíninu.

7 Digestive Enzyme
Digestive Enzyme er blanda af virkum meltingarensímum úr náttúrulegri gerjun til aðstoða líkamann við að brjóta niður kolvetni, trefjar, prótein, fitu og sykur.  Framleiðsluaðferðin gerir ensímin minna viðkvæma fyrir magasýrum og ná ensímin því að viðhalda meltingarvirkni sinni til að ýta undir eðlilega og heilbrigða meltingu.

8 Hrafntinnu Andlitsrúlla og Gua Sha Steinn
Talið er að með notkun Andlitsrúllu og Gua Sha steins eykst teygjanleiki húðarinnar, svitaholurnar þrengjast og blóðrásin eykst með þeim undraverða árangri að þroti og bólgur dvína og húðin verður heilbrigð og stinn.

9 Women‘s Daily Multi Nutrient
Margverðlaunað fjölvítamín samsett fyrir konur. Formúla af Food-Grown vítamínum, steinefnum og jurtum sem veitir stuðning við streitu, gefur orku, kraft og fleira.

10 B-Complex Plus
B-Complex Plus gegn streitu og styður við orku. Inniheldur einnig C-vítamín, Magnesíum, CoEnzyme Q10 til að styðja við orkuframleiðslu og taugakerfið, lífrænt Ashwagandha til að styðja við taugakerfið, ónæmiskerfið og auka viðnám gegn kulnun.

Scroll to Top