fbpx

FRÍ HEIMSENDING ÞEGAR VERSLAÐ ER YFIR 15.000 KR

Gjafasett - Andlitsdekur - Balancing Andlitsolía

Gjafasett sem inniheldur Andlitsrúllu úr hrafntinnu, lífræna og kaldpressaða Uplifting andlitsolíu, sem er einstaklega rakagefandi og nærandi lífrænan Varasalva.

Talið er að með notkun andlitsrúllu  aukist teygjanleiki húðarinnar, svitaholurnar þrengjast og blóðrásin eykst með þeim undraverða árangri að þroti og bólgur dvína og húðin verður heilbrigð og stinn. Með reglulegri notkun á andlitsrúlluni fara olíurnar, fínu kremin og serumin enn betur inn í húðina og það þykir draga úr myndun fínna lína.

Stress relief & Balancing andlitsolía róar og kemur jafnvægi á húðina. Hún hentar vel blandaðri húð og er full af nærandi omega fitusýrum 3, 6 og 9 og A, B, D og E vítamínum. Grunnurinn samanstendur af lífrænum olíum: Ólífuolíu, Jojobaolíu, Arganolíu og Sheaolíu. Evening Primrose olía og Rose Geranium er bætt við vegna eiginleika þeirra til að róa húðina og draga úr roða.

 

Organic Lip balm Varasalvi er lífrænn mjúkur varasalvi sem gefur mikla næringu og raka, helst einstaklega vel á vörunum og gefur vörn. Grunnurinn samanstendur af lífrænni kókosolíu, sólblómafræolíu og býflugnavaxi. Út í varasalvann er bætt lífrænum ilmkjarnaolíum úr kókos og vanillu.

Fullt verð: 10.489.-   Singles Day Tilboðsverð: 5.990.-

 

10.489 kr.

Ekki til á lager

Vantar þig aðstoð?

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gjafasett – Andlitsdekur – Balancing Andlitsolía”
Scroll to Top