fbpx

FRÍ HEIMSENDING ÞEGAR VERSLAÐ ER YFIR 15.000 KR

B Complex Plus FOOD-GROWN®

B Complex Plus blandan okkar er háþróuð blanda af Food-Grown® næringarefnum og lækningajurtum til að styðja við orkuþörf og þol gegn streitu. Á tímum streitu getur krafa líkamans um B-vítamín og steinefni eins og magnesíum aukist hratt. Með því að tryggja nægilegt framboð af þessum lykil næringarefnum getur það hjálpað taugakerfinu, ónæmiskerfinu og orkubúskap líkamans að komast í gegnum álag á skilvirkari hátt.  Sérsniðin uppskrift okkar inniheldur næringarefni eins og B6 og B12 vítamín.

Blandan inniheldur einnig C-vítamín, magnesíum og CoEnzyme Q10 til að styðja við orkuframleiðslu og taugakerfið, og okkar einstaka lífræna Ashwagandha. Ashwagandha er vel rannsökuð jurt sem sýnt hefur verið að styðji taugakerfið, ónæmiskerfið og nýrnahettur meðan á streitu stendur og eykur viðnám gegn kulnun.

B Complex Plus virkar frábærlega með Daily Multi vítamínblöndunum okkar við krefjandi aðstæður.

Helstu kostir inntöku:

  • Ashwagandha fyrir áskoranir lífsins.
  • B12 til að ná bata eftir þreytu.
  • B5 vítamín fyrir andlegt heilbrigði.

Lesa meir um vöruna hér

 

Vara fæst einnig á eftirfarandi sölustöðum:

Hagkaup í Skeifunni, Garðabæ, Smáralind, Kringlunni og Akureyri.

Reykjanesapótek

Lyfsalinn Urðarhvarfi

3.890 kr.

Til á lager: 44 á lager

Vantar þig aðstoð?

Ingredients: Lithothamnium (red algae) powder (providing: Calcium), Nutrient-enhanced Yeast (providing: Niacin, Vitamin B6, Inositol, PABA, Manganese, Choline, Folic Acid, Riboflavin, Biotin, Coenzyme Q10, Thiamin, Vitamin B12), Nutrient- enhanced Lactobacillus Bulgaricus (providing: Magnesium and Pantothenic acid). Vegetable cellulose (capsule shell), Vitamin C incorporated into Citrus pulp (Providing: Citrus Bioflavanoids), Ashwaganda powder (Organic).

Free from: Excipients, wheat, soya, gluten containing ingredients, artificial colours, added sugars, flavourings & preservatives. Contains no live yeast at time of manufacture.

Cautionary advice: If you are pregnant, breastfeeding, taking medication or under medical supervision, please consult your healthcare practitioner before taking any food supplement. We advise taking your supplements a minimum of 2 hours from the time of taking any medication. Store in a cool, dry place away from direct sunlight. Keep out of reach of children. Food supplements are not to be used as a substitute for a balanced diet and healthy lifestyle.

Size: 60 Capsules (1 month supply).

Dosage: 2 capsules per day with or without food.

Can be increased as required.

2 capsules provide: Claim % EU NRV
Vitamin C 30.00mg 38
Vitamin B1 1.30mg 127
Vitamin B2 1.60mg 114
Niacin 18.00mg NE 113
Vitamin B6 10.00mg 714
Folic Acid 200.00μg 100
Vitamin B12 1.00μg 40
Biotin 50.00μg 100
Pantothenic Acid 10.00mg 167
Calcium 120.00mg 15
2 capsules provide: Claim % EU NRV
Magnesium 30.00mg 8
Manganese 2.00mg 100
Inositol 10.00mg N/A
Choline 10.00mg N/A
PABA 10.00mg N/A
CoQ10 0.4mg N/A
Bioflavonoids 3.00mg N/A
Organic Ashwagandha powder 50.00mg N/A
Energy, fat, protein, carbohydrate N/A

1 umsögn um B Complex Plus FOOD-GROWN®

  1. Ólafur Jónsson

    Sterk og góð B-vítamín blanda. Finn mikinn mun á taugakerfinu og betri andlega líðan.

Skrifa umsögn
Scroll to Top