fbpx

FRÍ HEIMSENDING ÞEGAR VERSLAÐ ER YFIR 15.000 KR

Body Oil Refreshing Citrus 89 ml

Létt og upplífgandi líkamsolía, blanda af Sweet Almond olíu, Apricot Kernel olíu, og Macadamia Nut olíu sem allar innihalda mikið af nærandi Omega 9. Ilmbætt með sítrónu og bleiku greipaldinn fyrir ferska upplifun. Olían frásogast auðveldalega inn í húðina án þess að skilja hana eftir fituga.

Nuddið nokkrum dropum inn í húðina eftir bað eða sturtu.

 

Vara fæst einnig á eftirfarandi sölustöðum:

Hagkaup í Skeifunni og Smáralind

Lyfsalinn Urðarhvarfi

 

3.690 kr.

Til á lager: 6 á lager

Vantar þig aðstoð?

3 umsagnir um Body Oil Refreshing Citrus 89 ml

  1. Sóley Ósk Benediktsdóttir

    Langbesta body olía sem ég hef prófað. Yndisleg á óléttubumbu. Verður ekki klístruð og er fljót inn í húðina og skilur hana eftir silkimjúka.

  2. Anna Kristín

    Elska að nota þessa eftir að ég er búin að skrúbba líkamann. Hún skilur eftir sig dásamlegan ferskan en náttúrulegan ilm og gefur góðan raka í húðina.

  3. Þórunn Í

    Elska að löðra þessari á mig eftir bað eða sturtu. Unaðslega mjúk og fer hratt inn í húðina.

Skrifa umsögn
Scroll to Top