fbpx

FRÍ HEIMSENDING ÞEGAR VERSLAÐ ER YFIR 15.000 KR

Magnesium FOOD-GROWN®

Magnesium Food-Grown®

Food-Grown® magnesíum er fyrir alla fjölskylduna og gefur 80 mg (2 x hylki) af frumefninu magnesíum til stuðnings við orku og taugakerfið. Magnesíum er almennt notað sem róandi steinefni að kvöldi eða fyrir svefn. Það er nauðsynlegt fyrir gott skap, bein og tennur.

Áætlað er að allt að 70% vestrænna kvenna skorti þetta lykil steinefni. Magnesíum er mikilvægur þáttur í frásogi annarra næringarefna svo sem kalsíums og er því gagnlegt við heilsu stoðkerfisins.

Helstu kostir inntöku:

  • Andleg vellíðan
  • Heilbrigð orka
  • Minnkun þreytu
  • Róandi fyrir taugar og vöðva

Lesa meira um vöruna hér

 

Vara fæst einnig á eftirfarandi sölustöðum:

Hagkaup í Skeifunni, Garðabæ, Smáralind, Kringlunni og Akureyri.

Reykjanesapótek

Lyfsalinn Urðarhvarfi

2.990 kr.

Til á lager: 2 á lager

Vantar þig aðstoð?

Ingredients: Lactobacillus bulgaricus providing Magnesium, Vegetable Cellulose (capsule shell).

Free from: Excipients, wheat, soya, gluten containing ingredients, artificial colours, added sugars, flavourings & preservatives. Contains no live yeast at time of manufacture.

Cautionary advice: If you are pregnant, breastfeeding, taking medication or under medical supervision, please consult your healthcare practitioner before taking any food supplement. We advise taking your supplements a minimum of 2 hours from the time of taking any medication. Store in a cool, dry place away from direct sunlight. Keep out of reach of children. Food supplements are not to be used as a substitute for a balanced diet and healthy lifestyle.

Size: 60 Capsules (1 month supply).

Dosage: 2 capsules per day with or without food.

Recommended to take at night to support sleep.

2 capsules provide: Claim % EU NRV
Magnesium 80mg 20
2 capsules provide: Claim % EU NRV
Energy, fat, protein, carbohydrate N/A

1 umsögn um Magnesium FOOD-GROWN®

  1. Sigrún

    Þetta hefur klárlega hjálpað svefninum mínum, tek tvö hylki á kvöldin rétt áður en ég fer að sofa og sofna fyrr og sef betur.

Skrifa umsögn
Scroll to Top