Innihald | ASC vottuð fiskiolía frá dönskum silungum, ASC vottað fiskgelatín, glýseról, andoxunarefni (lífænt rósmarín þykkni, náttúruleg blanda af tókóferólum). Ecolomega® 1500 mg 3000 mg |
---|
Nordbo Omega 3 fitusýrur í hylkjum
Omega-3 inniheldur ferska og óunna fiskiolíu frá dönskum silungum, sem hafa lifað í ferskum vötnum með minnstu umhverfisáhrifum í heiminum. Varan er framleidd með ASC umhverfisvottun sem tryggir að varan er framleidd á sjálfbæran hátt, með virðingu fyrir umhverfinu, dýrum og fólki. Olían er náttúrulega laus við eiturefni og er framleidd úr þeim hluta fisksins sem er venjulega hent. Olían inniheldur Omega-3,6,7,9 og 11, með EPA og DHA sem stuðla að eðlilegri starfssemi hjartans.
Omega-3 frá Nordbo er með ASC umhverfisvottun. ASC (Aquaculture Stewardship Council) er alþjóðleg sjálfbærnisvottun fyrir eldisfisk, sem tryggir sjálfbæra framleiðslu. Vottunin segir meðal annars til um fóðrið sem notað er í ræktuninni, notkun sýklalyfja, vatnsgæði, velferð dýra og að fiskurinn sé rekjanlegur aftur til ræktunarstöðvar sinna.
Helstu kostir inntöku:
- Inniheldur EPA og DHA sem styðja við heilbrigða starfsemi hjarta- og æðakerfis.
- DHA fyrir heilbrigða heilastarfsemi og heilbrigða sjón
- Stuðlar að andlegu jafnvægi og heilbrigðri húð
- Omega 3 dregur úr bólgum, hraðar efnaskiptum og flýtir endurbata eftir æfingar.
- Viðheldur heilbrigði liða
4.490 kr.
Til á lager: 28 á lager
Vantar þig aðstoð?
- 7706618
- info@helathydottir.is