Skilmálar um viðskipti við Healthydottir.is
Upplýsingar um Healthy Dóttir
Netverslun Healthydottir.is er rekin af Healthy Dóttir ehf kennitala: 441219-0750
Netfang: info@healthydottir.is , Sími: 770-6618, Vesturgötu 10, 220 Hafnarfjörður.
Healthydottir.is áskilur sér rétt til að
hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga, verðmerkinga eða hætta að
bjóða uppá vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta
pantanir símleiðis.
Vinsamlega lesið skilmálana og samþykkið við lok kaupferlis.
Öllum sem koma við í netverslun hjá okkur, verður boðið að vera á póstlistanum.
Greiðsla pantana
Við
bjóðum upp á eftirfarandi greiðslumöguleika.
Við
erum með örugga greiðslusíðu hjá Valitor, þar sem hægt er að nota
Kreditkort (VISA, MasterCard) og debetkort (VISA Electron, Maestro).
Verð:
Öll
verð á síðunni eru gefin upp í íslenskum krónum og með 11%
virðisaukaskatti.
Verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Healthydottir.is sér rétt til að hætta við viðskipti, hafi rangar upplýsingar birst á síðunni.
Afhending vöru:
Allar pantanir sem berast fyrir kl 12:00 eru afgreiddar samdægurs en annars næsta virka dag eftir greiðslu pöntunar.
Allar pantanir eru sendar í gegnum þjónustu Gorilla
House.
Að sækja pöntun 0 kr.- Hægt er að sækja sendingar milli 12-17 hjá Gorilla
House, Vatnagarðar 22.
Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu: 1200kr – Afhent samdægurs ef pantað er fyrir kl.12:00, annars næsta virka dag. Keyrt út kl.17-22.
Utan höfuðborgarsvæðis – Pakki á Flytjandastöð: 1200kr – Tekur 1-3 virka daga.
Þegar verslað er fyrir kr. 10.000 eða meira sendum við þér vörurnar án endurgjalds.
Sé varan ekki til á lager, munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar eða endurgreiðslu sé varan ekki væntanleg aftur.
Healthydottir.is tekur ekki ábyrgð á vöru eftir að hún hefur verið póstlögð.
Skilafrestur:
Vörum
er hægt að skila innan 14 daga og fá endurgreiðslu. Skilyrði
er að varan sé óopnuð, ónotuð, í fullkomnu lagi, óskemmd í upprunalegum umbúðum
og/eða með áföstum merkingum og kvittun fyrir vörukaupum fylgi.
Hægt
er að fá skipt yfir í aðra vöru, eða endurgreiðslu, eftir að varan er
móttekin.
Sendingarkostnaður sem við leggjum út, er ekki endurgreiddur og kemur til
frádráttar á þeim vörum sem skilað er.
Vörum
er hægt að skila beint eða í pósti til Gorilla house.
Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki
endurgreidd.
Viðskiptavinir skulu bera kostnað af vöruskilum, nema um galla sé að ræða.
Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út
inneignarnóta eftir að varan er móttekin sem gildir í eitt ár frá útgáfudegi.
Gölluð
vara:
Sé vara gölluð, ber að hafa samband við verslunina sem fyrst og við
bætum hana með nýrri vöru, eða endurgreiðum vöruna, ef þess er
krafist.
Healthydottir.is greiðir allan sendingarkostnað sem hlýst af vöruskilum vegna
gallaðar vöru. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu
og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.
Trúnaður:
Öryggisskilmálar: Seljandi heitir kaupanda
fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við
viðskiptin.
Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.
Lög og varnarþing:
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög.
Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjaness.
Governing law /
Jurisdiction These
Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.

