HEIMAGERT BAÐSALT MEÐ ILMKJARNAOLÍUM
Við mæðgur höfum nýlega endurnýjað ást okkar á því að fara í heitt bað með ilmandi baðsalti! Til að mynda eftir æfingu, á kvöldin fyrir svefninn ásamt því að vera frábær leið til að taka smá slökun hvenær sem er yfir daginn. Himalaya-salt er talið eitt það hreinasta í heimi og í því er að …